MPM Master of Project Management


Útskriftarnemar vor 2011Þann 11. júní útskrifuðust 25 MPM nemar frá Háskóla Íslands. Þeir eru
boðberar nýrrar hugsunar og aukinnar skilvirkni sem gagnast mun
íslensku atvinnulífi jafnt sem erlendu. Við óskum þeim öllum
velfarnaðar í leik og starfi